Riða, Frásagnarlæknisfræði, Árstíðir
Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður landssambands Suðfjárbænda: um riðutilfelli sem upp hafa komið í Skagafirði, afleyðingar og áhrif á bændur. Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeritus: segir frá...
View ArticleHöfrungadráp, Bandamenn, hamfarahlýnun
Baldvin Þór Harðarson í Færeyjum: Um höfrungadráp í Færeyjum og viðhorfi til þess innan og utan eyjanna. Hjálmar G. Sigmarsson, ráðgjafi hjá Stígamótum: segir frá Bandamönnum, námskeiði fyrir karla til...
View ArticleLandvarsla, Grasagarðurinn, líffræðilegur fjölbreytileiki
Rakel Anna Boulter og Nína Aradóttir, landverðir: segja frá landvarðafélaginu, mikilvægi starfsins og lífinu á fjöllum Björk Þorleifsdóttir, fræðslustjóri Grasagarðsins: um sögu og tilgang garðsins, þá...
View ArticleLaunajafnrétti og jafnverðmæt störf, Biskupsbeygjan og dýr með Veru
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BRSB: Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er á morgun. Rætt um nýja skýrslu Hagstofunnar þar sem kemur fram að launamunur kynjanna mælist enn nokkur hér á landi. Fjallað líka...
View ArticleKosningar, bragðefni, rostungar
Bergþóra Sigmundsdóttir, sér um utankjörfunda-atkvæðagreiðslu og Covid-kosningar: Um starfið, framkvæmdina og áskoranir. Rósa Jónsdóttir, matvælafræðingur: Um rannsókn Matís á bragðefnum unnum úr þara...
View ArticleUpplýsingaóreiða, fjósakennsla, umhverfisvænar framkvæmdir
Jón Gunnar Ólafsson, nýdoktor í fjölmiðlafræði: um muninn á falsfréttum og upplýsingaóreiðu og íslenskar rannsóknir því tengdar. Egill Gunnarsson, bústjóri í Hvanneyrarbúinu, kennslu og rannsóknarbúi...
View ArticleKosningar í Kringlunni, veður á kjörstað, þarmaflóran
Kringlan heimsótt og rætt við gangandi vegfarendur um kosningarnar. Agnar Freyr Helgason, stjórnmálafræðingur: vengaveltur um áhrif veðurs á hegðun kjósenda. Vísindaspjall: Edda Olgudóttir kemur með...
View ArticleÍsland og Póllands, Samfélagshús, risarækjur
Gréta Ingþórsdóttir: í starfshópi utanríkisráðherra, sem skilaði nýverið skýrslu um hvernig efla megi samstarf og vináttu á milli Íslands og Póllands enn frekar. Helga Ösp Jóhannsdóttir: um starfið í...
View ArticleKosningar, kosningavaka, hnúðlax og útlensk blóm
Ingi Tryggvason formaður kjörstjórnar í Norðvesturkjördæmi: skipulag kosninga og talning atkvæða í þessu víðfeðma kjördæmi Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri kosningavöku RÚV: hvað gerist og hvernig...
View ArticleGullmoli úr safni RÚV, landsbyggðarþingmenn, Alþingi, málfar og plast
Helga Lára Þorsteinsdóttir kom með viðtalsbrot úr þáttaröðinni Í sjónhending sem var á dagskrá RÚV um 1970. Þar ræddi Sveinn Sæmundsson við Einar Magnússon fyrrum rektor í MR sem keyrði fyrstur manna...
View ArticleTalningafólk, jafnrétti, kosningaskjálfti og fyrsti jarðfræðingurinn
Flest allir landsmenn eru með hugann við talningar, það er að segja atkvæðatalningar, sem hafa verið aðalatriði frétta síðustu daga. Eitt sem við hér í samfélaginu höfum komist að er að það er kúnst að...
View ArticleMatargjafir til að sporna við matarsóun, kosningaskandalar og æxli
Silja Björk, rekstarstýra Barr kaffihús í Hofi á Akureyri: Silja hefur tekið upp á því að útbúa matarpakka úr matvælum sem verða afgangs á kaffihúsinu og skilja eftir fyrir utan kaffihúsið fyrir þá sem...
View ArticleMatargjafir til að sporna við matarsóun, kosningaskandalar og æxli
Silja Björk, rekstarstýra Barr kaffihús í Hofi á Akureyri: Silja hefur tekið upp á því að útbúa matarpakka úr matvælum sem verða afgangs á kaffihúsinu og skilja eftir fyrir utan kaffihúsið fyrir þá sem...
View ArticleReykjanes skelfur, umhverfishegðun og svifryk
Margir urðu varir við jarðskjálfta í nótt. Skjálftinn mældist 3,7 og varð milli Keilis og Litla Hrúts á Reykjanesi skömmu fyrir klukkan tvö. Mörg hundruð skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti og...
View ArticleReykjanes skelfur, umhverfishegðun og svifryk
Margir urðu varir við jarðskjálfta í nótt. Skjálftinn mældist 3,7 og varð milli Keilis og Litla Hrúts á Reykjanesi skömmu fyrir klukkan tvö. Mörg hundruð skjálftar hafa mælst á svæðinu frá miðnætti og...
View ArticleHvalreki, sýklalyfjanotkun og uppstoppuð dýr
Á norðanverðu Álftanesi liggur nú hræ af hrefnutarfi sem rak þar á land. Hann er talinn fullvaxinn, tæpir átta metrar og virðist hafa drepist á hafi úti. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa...
View ArticleHvalreki, sýklalyfjanotkun og uppstoppuð dýr
Á norðanverðu Álftanesi liggur nú hræ af hrefnutarfi sem rak þar á land. Hann er talinn fullvaxinn, tæpir átta metrar og virðist hafa drepist á hafi úti. Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa...
View ArticleAurskriður, villidýr í miðbænum og loftslagsleiðtogar
Mikil úrkoma hefur verið á norðanverðu landinu um helgina og hafa skriður fallið í Kinn og Útkinn í Þingeyjarsveit. Tólf bæir voru rýmdir um helgina og áfram verður rýming í gildi á svæðinu þar til...
View ArticleLoðna, nóbelsverðlaun og umhverfissálfræðipistill
Fréttir af góðu ástandi loðnustofnsins hafa kætt marga enda mikil verðmæti í húfi. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til veiðar á meira en 900.000 tonnum af loðnu fiskveiðiárið 2021-2022. Það er margfalt...
View ArticleLoðna, nóbelsverðlaun og umhverfissálfræðipistill
Fréttir af góðu ástandi loðnustofnsins hafa kætt marga enda mikil verðmæti í húfi. Hafrannsóknastofnun hefur lagt til veiðar á meira en 900.000 tonnum af loðnu fiskveiðiárið 2021-2022. Það er margfalt...
View Article