Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BRSB: Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er á morgun. Rætt um nýja skýrslu Hagstofunnar þar sem kemur fram að launamunur kynjanna mælist enn nokkur hér á landi. Fjallað líka um leiðir og aðgerðir til að ná honum niður, þá með mælingum og mati á virði og gildi starfa. Reynir Georgsson, verkfræðingur Vegagerðarinnar á tæknideild Vestursvæðis: biskupsbeygjan á Holtvörðuheiði, tilurð hennar og framkvæmdin við að breyta henni. Vera Illugadóttir: ignobel-verðlaunin
↧