Trjáskortur, hamingja, reiðhjólauppboð, ruslarabb og blá svæði
Það er mikil eftirspurn eftir trjám til gróðursetningar og útlit fyrir að það vanti mjög mikið af plöntum á næstunni í þau mörgu skógræktarverkefni sem liggur fyrir að ráðist verði í. Þröstur...
View ArticleÞurrmjólkurþurrð, Íris, málfar og apabóla
Mikill skortur á þurrmjólk fyrir ungabörn er orðinn að stóru og aðkallandi vandamáli í Bandaríkjunum. Birna Anna Björnsdóttir rithöfundur í New York hefur fylgst vel með þessu máli. Farice er félag í...
View ArticleÓvinir meindýra, neðansjávardýr, málfar, rusl og trjáskortur
Brynja Hrafnkelsdóttir skordýrafræðingur hjá Skógræktinni: náttúrulegir óvinir meindýra, hverjir eru þeir og hvað gera þeir. Á að eitra og úða í görðum? Hrönn Egilsdóttir sviðstjóri og...
View ArticleUtanvegaakstur og auglýsingar, hnippingar, málfar og verðmerkingar
Davið Arnar Stefánsson, sérfræðingur hjá Landgræðslunni: Stuðla auglýsingar þar sem bílum er keyrt utan vega og ofan í ár að því að fólk geri slíkt í raun og veru? Landgræðslan hefur um árabil gagnrýnt...
View ArticleMóttaka flóttafólks, fjártækniklasinn, unglingamál
Gylfi Þór Þorsteinnsson aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu: Heimsókn í móttökumiðstöð flóttafólks í Reykjavík. Rætt við Gylfa um bresti, áskoranir og vandamál sem hafa komið upp við...
View ArticleNýstúdentar, orkuleki og axlarmeiðsl, ruslarabb og taugatækni
Mímir Mixa og Bryndís Ásta Magnúsdóttir nýstúdentar: Rætt við Mími og Bryndísi um menntaskólaárin, covidáhrifin á nám og félagslíf og hvernig framtíðin horfi við þeim. Kári Árnason sjúkraþjálfari og...
View ArticleFagurfræði keppnisbúninga, skipulag sumarfrís, málfar og hljóðheimur
Sitt sýnist hverjum um nýjan keppningsbúning sem Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum. Viðbrögð netverja voru flest afar neikvæð. En það er eitt að hafa skoðun á hlutunum og annað að hafa vit á...
View ArticleGæludýr frá Úkraínu, stafræn menning, snakkpokar og veður
Matvælaráðherra heimilaði innflutning á gæludýrum fólks á flótta undan stríðinu í Úkraínu í mars og nú tekur Matvælastofnun við umsóknum frá þeim sem vilja koma með gæludýr frá Úkraínu til Íslands....
View ArticleUmhverfismál í borginni, kyn og vinnustaðir, málfar og Parkinson
Nýr meirihluti er tekinn við í Reykjavíkurborg með nýjan sáttmála um verkefni næsta kjörtímabils. Þar er meðal annars nokkuð rætt um umhverfis- og loftslagsmál. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata...
View ArticleMengandi mannvirki, sjálfbærniskýrsla og sparnaður til efri áranna
Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við Háskóla Íslands í umhverfis- og byggingaverkfræði: Það er talið að mannvirkjageirinn losi um 30-40% gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. Hér á landi hefur...
View ArticleÁhrif stærsta fíkniefnamálsins, Guðmundur Felix, málfar og kreditkort
Víðir Sigrúnarson yfirlæknir á Vogi: Nýverið var sagt frá stærsta fíkniefnamáli Íslands þegar lögreglan haldlagði fíkniefni og efni til framleiðslu þeirra að verðmæti hátt í 2 miljarða króna. Við ætlum...
View ArticleHliðarvindur beislaður, í liði með náttúrunni, klósetthreinsir
Hjónin Óskar Svavarsson og María Kristín Þrastardóttir reka nýsköpunarfyrirtækið Sidewind sem vinnur nú að þróun á búnaði sem framleiðir raforku með því að beisla hliðarvind á stórum flutningaskipum og...
View ArticleRafvæðing hafna, þolendur vændi, loftlagsblekkingar og d-vítamín
Við ræðum aðeins um rafvæðingu hafna á eftir. Nýtt háspennu-landtengingarkerfi var tekið í notkun á tveimur stærstu hafnarbökkunum í Hafnarfjarðarhöfn á sjómannadaginn og fyrsta farþegaskipið...
View ArticleLíkami fyrir vísindi, verndarsvæði i hafi, spreybrúsar og umhverfismál
Pétur Henry Petersen, prófessor í taugalíffærafræði við Háskóla Íslands: Í vísindaspjalli hér í Samfélaginu á dögunum sagði hún frá erlendri rannsókn á parkinsonsjúkdóminum þar sem til rannsóknar voru...
View ArticleGervigreindarkennsla, flug, lömb, málfar og safnaheimsókn
Þórður Víkingur Friðgeirsson og Helgi Þór Ingason úr Háskólanum í Reykjavík: Við forvitnumst um gervigreind í þætti dagsins og hvernig má nýta þá ört vaxandi tækni í kennslu. Hingað koma lektor og...
View ArticleKolefnisfótspor fisks, lekahljóð í lögnum, einnota hanskar og umhverfi
Helga Jóhanna Bjarnadóttir sviðstjóri hjá Eflu: Hvaða fiskur er með mesta kolefnisfótsporið og hvað veldur? Er hægt að draga úr mengun þegar kemur að fiskveiðum- og fiskeldi? Rætt um kolefnisfótspor...
View ArticleGott gras, matartúrismi, málfar og áhrif streitu á ónæmiskerfið
Guðni Þorvaldsson. jarðræktarfræðingur hjá Landbúnaðarháskóla Íslands: Hvernig vita bændur hvenær grasið er tilbúið fyrir slátt? Hvað gerir gott hey? Hvað gerir góð tún? Hvernig ræktar fólk gott gras?...
View ArticlePikkolo, Jónsmessunæturganga, sprittkerti og sjálfbærni
Ragna Margrét Guðmundsdóttir frumkvöðull: Pikkolo er verkefni sem snýst um að koma upp afhendingarstöðvum við stóra vinnustaði og í hverfum borgarinnar, þangað sem fólk getur sótt matvörur sem það...
View ArticleÞjóðkirkjan og hinsegin fólk, grænmetisbændur og hænusagnfræði
Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna '78 og Hildur Björk Hörpudóttur sóknarprestur í Reykholti: Verkefnið Ein saga, eitt skref er samvinnuverkefni Þjóðkirkjunnar og Samtakanna '78 sem...
View ArticleVöktunarreitir um land allt, konur í Afganistan, ljóðakeppni í talstöð
Rán Finnsdóttir líffræðingur er í Jökuldal, er þar að setja upp svokallaða vöktunarreiti, en tilgangur þeirra er að vakta ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. Þeir verða þúsund talsins þessir reitir -...
View ArticleFardagar fugla, þjóðlegar deilur um hjónabandssælu og leðurblökur
Tómas Grétar Gunnarsson, vistfræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi: Fardagar fugla standa sem hæst, margar tegundir löngu búnar að hypja sig af landi burt, aðrar í...
View ArticleUmhverfisstofnun, Grænland og ferðaþjónusta
Við ætlum að forvitnast um starfsemi Umhverfisstofnunar, sem er stór stofnun meða afar vítt starfssvið. Forstjórinn Sigrún Ágústsdóttir sest hjá okkur. Svo ætlum við að heyra fréttir frá Grænlandi. Af...
View ArticleSkógarnet, bambahús og illvígir apar
Það er alltaf að koma betur í ljós hvernig vistkerfi og lífverur í skógum tengjast, senda boð og virka sem heild. Sum ganga svo langt að telja slík kerfi hafa ákveðna greind til að bera. Að minnsta...
View ArticleCarbfix, metan, málfar og hvalir
Ólafur Teitur Guðnason samskiptastjóri Carbfix: Við ætlum að forvitnast um Carbfix verkefnið sem gengur út á að dæla niður koltvísýringi í jarðlögin. Verkefni sem hefur vakið heimsathygli. Og það er...
View ArticleSkólabyrjun, þurrkar, ruslarabb og utanvegaakstur
Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins: Skólarnir eru farnir af stað, grunnskólar, framhaldsskólar og háskólar byrja lang flestir í þessari viku. Við ætlum að taka stöðuna svona í byrjun...
View ArticleViðhorf til aðgerða gegn loftlagsvá, sjáfvirkni matjurta, gosreglur
SIgrún Ólafsdóttir prófessor í félagsfræði og Sóllilja Bjarnadóttir doktorsnemi í félagsfræði: Við ætlum að skoða viðhorf Íslendinga til aðgerða í loftlagsmálum, hvað heldur almenningur að aðgerðirnar...
View ArticleNýr þjóðminjavörður, rannsóknir í hafi, málfar og loftlagsvænn matur
Nú fyrir helgi skipaði menningar- og viðskiptaráðherra í stöðu þjóðminjavarðar, en Harpa Þórsdóttir verður flutt úr embætti safnstjóra Listasafns Íslands í embætti þjóðminjavarðar. Sú aðferð að færa...
View ArticleRjúpur, andfélagsleg nethegðun, ruslarabb og Páll Líndal
Fyrr í þessum mánuði var sagt frá því að viðkoma rjúpu hefði verið slök sumstaðar á landinu en útlitið í vor þótti býsna gott. Ólafur Karl Nielsen vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun hefur rannsakað...
View ArticleÚtrýming riðu, fækkun máva, málfar og vísindaspjall
Vonin um að útrýma eða takmarka verulega tilfelli riðu í sauðfé hér á landi hefur aukist mjög eftir að verndandi arfgerðir fundust í fé hér á landi. En hvernig er það gert? Eyþór Einarsson ráðunautur...
View ArticleSláturtíð, leynileg skjöl, ruslarabb og sökkvandi eyjur
Ágúst Torfi Hauksson stjórnarformaður landssamtaka sláturleyfishafa og framkvæmdastjóri Kjarnafæði Norðlenska: Brátt verður fé rekið af fjalli, og flest þaðan og í sláturhúsin. Það er komin sláturtíð,...
View ArticleMatvælasvindl, ritver HÍ, Grímsey, málfar og fuglar sem fljúga á rúður
Rætt um matvælasvindl og leiðir til að stemma stigu við því. Sæmundur Sveinsson fagstjóri hjá Matís beitir erfðatækni til að staðfesta uppruna og tegund matvæla. Mörg sem hafa farið í gegnum nám,...
View ArticleMakríll, skattsvik og framburður
Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafró: Í sumar var farinn umfangsmikill rannsóknarleiðangur þar sem magn uppsjávarfiska í norðaustur Atlantshafi var metið. Í leiðangrinum í sumar mældist...
View ArticleStraumsvík, hjúkkan á Tene, ruslarabb, málfar og alsheimers
Lúðvík Geirsson hafnarstjóri í Hafnarfirði: Það eru miklar framkvæmdir fyrirhugaðar við höfnina í Straumsvík vegna áforma um niðurdælingu á koltvísýringi fyrir Carbfix verkefnið. . Svana Andrea...
View ArticleGrímsey skelfur, Sýrland og umhverfispistill
Jörð skalf í nótt við Grímsey. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, fræðir okkur um skjálftana og hvað er þarna á seyði. Vorið 2011 brutust út blóðug átök í Sýrlandi. Og enn er barist. Ólöf...
View ArticleStaðlar á kolefnisjöfnun, svefnbylting, málfar og kvartanir ferðafólks
Við erum alltaf að heyra meira og meira um kolefnisjöfnun, en þessu fyrirbæri er haldið á lofti víða í samfélaginu, hjá fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum, og því haldið fram að með kolefnisjöfnun...
View ArticleÞingsetning og umhverfissálfræði
Þingsetning er í dag og Samfélagið heimsótti Alþingi og ræddi við starfsfólk sem var á þönum út um allt hús að undirbúa. Páll Líndal umhverfissálfræðingur flutti pistil.
View ArticleRusl á hafsbotni, stéttamunur í námsvali, nýtt orgel málfar og vísindi
Leiðangrar sem farnir hafa verið á vegum Hafrannsóknastofnunar til að mynda hafsbotninn allt frá árinu 2004 hafa leitt í ljós talsvert af rusli á hafsbotninum í kringum landið. Aðallega veiðarfæri sem...
View ArticlePlastvandinn, áhrif skóga á fugla, fýlsungar og umhverfispistill
Birgitta Steingrímsdóttir, sérfræðingur í hringrásarhagkerfinu hjá Umhverfisstofnun er ein þeirra sem þar tekur til máls síðar í dag þegar Bláskelin verður afhent, en það er viðurkenning fyrir...
View ArticleNáttúra Ísland og fólkið sem selur hana og heimsækir. Fornleifar.
Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Samfélagið fór að pæla í fólkinu sem leggur mikið á sig til að nálgast náttúruna okkar og í þeim sem eru að selja, markaðssetja og sýna náttúruna. Þetta er...
View ArticleReynsla innflytjenda, málfar, ungfrú heimur og gull
Maya Staub, starfandi framkvæmdastjóri: Rýnt í rannsókn sem gerð var á upplifunum og reynslu innflytjenda á Íslandi þar sem ljósi var varpað á þær hindranir sem þau standa frammi fyrir - ekki hvað síst...
View ArticleSkólp, vistvottað hverfi og islenskur málstaðall
Nú er verið að skipta um síur í skólphreinsistöðinni við Klettagarða og það er ekkert áhlaupaverk. Við heimsækjum hreinsistöðina og spjöllum við Pál Ragnar Pálsson hjá Veitum um þetta verkefni og...
View ArticleBlóðferlar og DNA í sakamálum, umferðarslys, málfar og hreyfingarpilla
Rætt við Ragnar Jónsson blóðferlasérfræðing en hann ásamt Björgvini Sigurðssyni DNA sérfræðingi og félaga sinum hjá tæknideild lögreglunnar er höfundur greinar í einu þekktasta fræðibókaflokki...
View ArticleMenn og örverur,
Birna Guðrún Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum og Áki Guðni Karlsson, verkefnisstjóri og doktorsnemi í þjóðfræði: Hvernig er samskiptum manna og örvera háttað? Í aðra röndina erum við...
View ArticleTalað með hreim á RÚV, stærðfræðitölvuleikur, málfar og plastáskorun
Íslenskukennsla, tungumálið okkar og útlendingar, er mikið til umræðu þessa dagana, og við ætlum að ræða við tvær manneskjur sem heyrist reglulega í hér á RÚV, þau tala íslensku með erlendum hreim -...
View Article