Covid á Þingeyri, afganskir flóttamenn og alþjóðatungumálið enska
Á Þingeyri kom upp hópsmit rétt fyrir jól og margir íbúar vörðu því jólunum ýmist í einangrun eða sóttkví. Við hringjum í Ernu Höskuldsdóttur, skólastjóra á Þingeyri. Rétt fyrir jól komu 22 Afganar til...
View ArticleSögur af sögu: Hótel Saga stendur á tímamótum
Ingibjörg Ólafsdóttir fv hótelstjóri á Hótel Sögu leiðir hlustendur um húsakynni hótelsins og rifjar upp sögur af gestum, uppákomum og arkitektúr.
View ArticleSjúklingar sendir vestur, smáfuglar, málfar og árið í vísindum
Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða: Landspítalinn var í gær settur á neyðarstig og meðal ráðstafana sem þarf að grípa til vegna þess, er að senda sjúklinga sem liggja á...
View ArticleGrænlandsfréttir, flugeldar og músafaraldur
Við hringjum til Grænlands og fáum nýjustu fréttir þaðan, en ómikrónafbrigði kórónuveirunnar er farið að láta á sér kræla í Nuuk eins og annarsstaðar. Inga Dóra Guðmundsdóttir sem býr og starfar verður...
View ArticleGrænlandsfréttir, flugeldar og músafaraldur
Við hringjum til Grænlands og fáum nýjustu fréttir þaðan, en ómikrónafbrigði kórónuveirunnar er farið að láta á sér kræla í Nuuk eins og annarsstaðar. Inga Dóra Guðmundsdóttir sem býr og starfar verður...
View ArticleSlökkviliðsstjóri, svanahvíslari, málfar og skemmtanalíf 1960
Brjálað að gera um áramótin - Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri SHS Svanurinn Tumi var frosinn fastur en var bjargað - Rebecca Ostenfeld Fjörugt skemmtanalíf árið 1960, úr safni RÚV - Helga Lára...
View ArticleSlökkviliðsstjóri, svanahvíslari, málfar og skemmtanalíf 1960
Brjálað að gera um áramótin - Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri SHS Svanurinn Tumi var frosinn fastur en var bjargað - Rebecca Ostenfeld Fjörugt skemmtanalíf árið 1960, úr safni RÚV - Helga Lára...
View ArticleForseti ASÍ, punktaletur og bókin How to live Icelandic
Þúsundir eru í sóttkví eða einangrun og þeim fjölgar dag frá degi með tilheyrandi áhrifum á vinnumarkaðinn - Drífa Snædal forseti ASÍ. Í dag er alþjóðlegur dagur punktaleturs - Íva Marín Adrichem. Í...
View ArticleForseti ASÍ, punktaletur og bókin How to live Icelandic
Þúsundir eru í sóttkví eða einangrun og þeim fjölgar dag frá degi með tilheyrandi áhrifum á vinnumarkaðinn - Drífa Snædal forseti ASÍ. Í dag er alþjóðlegur dagur punktaleturs - Íva Marín Adrichem. Í...
View ArticleAlmennir læknar, raunfærni og vísindaspjall
Stór hluti almennra lækna upplifir einkenni kulnunar og hefur íhugað að hætta störfum á Landspítalanum skv. nýrri könnun - Berglind Bergmann varaformaður Félags almennra lækna. Er hægt að meta reynslu...
View ArticleAlmennir læknar, raunfærni og vísindaspjall
Stór hluti almennra lækna upplifir einkenni kulnunar og hefur íhugað að hætta störfum á Landspítalanum skv. nýrri könnun - Berglind Bergmann varaformaður Félags almennra lækna. Er hægt að meta reynslu...
View ArticleÁhlaðningur, apple auður, málfar og veðurhræddir fornleifafræðingar
Guðmundur Birkir Agnarsson sjómælingamaður hjá Gæslunni: Djúp lægð gekk yfir landið í vikunni. Forvitnast um hvernig sjávarstöður, djúpar lægðir og áhlaðandi virkar hvaða afleiðingar þetta hefur og...
View ArticleLangtímaáhrif Covid 19, Brasilíufarar og stafrænar breytingar
Niðurstöður nýrrar finnskrar rannsóknar benda til þess að langtímaáhrif Covid 19 geti verið alvarleg og íþyngjandi - Stefán Yngvason framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Síðar í vikunni ver fram...
View ArticleKröfur um samfélagslega ábyrgð, tæknispá og umhverfissálfræði
Miklar samfélagsbreytingar eru að verða í kjölfar Me too-byltingarinnar og undanfarið hafa nokkrir stjórnendur í atvinnulífinu mátt taka pokann sinn vegna hegðunar sinnar. Hvaða breytingar eru að verða...
View ArticleSmittölur og álag, vinnuslys þá og nú, málfar og svínshjarta
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn: Það var nokkuð þungur tónn í þríeykinu, sem svo er kallað, á upplýsingafundi Almannavarna áðan. Sóttvarnalæknir sagði að það liti út fyrir að hann legði til harðari...
View ArticleForeldrasamvinna, hvernig er svínshjarta grætt í mann og fjölbreytni
Ragnheiður Lára Guðrúnardóttir félagsfræðingur: Í byrjun árs tóku í gildi lög um skipta búsetu barns. Lögunum er ætlað að styrkja stöðu foreldra sem eiga í foreldrasamvinnu á tveimur heimilum og hvetja...
View ArticleVestfjarðaheimsókn í Bláma og Örnu, málfar og hestanafnanefnd
Samfélagið verður með annan fótinn á Vestfjörðum í dag. VIð heimsækjum Bláma sem einbeitir sér að því að efla nýsköpun í orkuskiptaverkefnum á Vestfjörðum - ræðum við Þorsteinn Másson framkvæmdastjóra...
View ArticleGos við Tonga, blóðskimun, gamla Reykjavík og málfar
Kröftugt neðansjávareldgos í Tongaeyjaklasanum varð um helgina - Evgenia Ilyinskaya eldfjallafræðingur. Rannsóknin Blóðskimun til bjargar hefur verið í gangi frá árinu 2016 - Sigurður Yngvi Kristinsson...
View Article