Stór hluti almennra lækna upplifir einkenni kulnunar og hefur íhugað að hætta störfum á Landspítalanum skv. nýrri könnun - Berglind Bergmann varaformaður Félags almennra lækna. Er hægt að meta reynslu úr skóla lífsins til eininga? Og hvað er raunfærnimat? - Fjóla María Lárusdóttir þróunarstjóri hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Málfarsmínútan - Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV. Nýjar rannsóknir benda til þess að hægt sé að greina þunglyndi og leggja mat á meðferð með blóðprufu - Edda Olgudóttir segir frá.
↧