Miklar samfélagsbreytingar eru að verða í kjölfar Me too-byltingarinnar og undanfarið hafa nokkrir stjórnendur í atvinnulífinu mátt taka pokann sinn vegna hegðunar sinnar. Hvaða breytingar eru að verða í viðskipta- og atvinnulífinu? Kristbjörg Kristinsdóttir stjórnarformaður Iceland SIF. Hvernig verður tækniárið 2022? Hjálmar Gíslason stofnandi og framkvæmdastjóri Grid fer yfir tæknispá sína. Pistill um umhverfissálfræði - Páll Líndal umhverfissálfræðingur.
↧