Náttúruminjasafn. Miðborgin. Heilsugæslan. Sjálfrennireiðar
Talað við Hilmar Malmquist forstöðumann Náttúruminjasafns Íslands um nýútkomna skýrslu Ríkisendurskoðanda um stöðu safnsins. Rætt við Sverri Þ. Sverrisson formann íbúasamtaka miðborgarinnar um rútubíla...
View ArticleFjárhagsstaða fanga, sjóstangveiði, aðfluttur Íslendingur
Fjallað um fjárhagsstöðu fanga eftir afplánun, rætt við Dögg Hilmarsdóttur hjá Fangelsismálastofnun, sagt frá þjálfun smábarna fyrir inntökupróf í leikskóla í Hong Kong, rætt við Steinþór Bjarna...
View ArticleFlug. Vinna barna og unglinga. Saltneysla. Frístundir
Talað við Þórhildi Elínardóttur Upplýsingafulltrúa á Samgöngustofu um réttindi flugfarþega þegar verkföll stöðva flug og hvar farþegar geta leitað réttar síns. Rætt við Margréti Einarsdóttur doktor í...
View ArticleFerðaþjónusta og verkföll, tungumál, hælisleitendateymi, Nói
Rætt um afleiðingar yfirvofandi verkfalla við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa Samtaka ferðaþjónustunnar, fjallað um tungumálakennslu í Háskóla Íslands, sagt frá hælisleitendateymi sem fékk...
View ArticleGarðyrkja, Sauðfé, Augsjúkdómur, Baráttan gegn ISIS
Garðyrkjufélag Íslands fagnar 130 ára afmæli í dag og af því tilefni er rætt við Þuríði Backman formann félagsins um starfið og söguna. Talað við Eyþór Einarsson ráðunaut um sauðfé, kynbætur og ræktun....
View ArticleHeilsustofnun. Kaupmáttarmæling. Fuglalíf. Aðfluttur Íslendingur
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands hlaut nýverið Nýsköpunarverðlaun Heilsulindasamtaka Evrópu . Rætt við Margréti Grímsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar um verðlaunin og stafsemina. Rætt við...
View ArticleFerðamannastaðir. Réttindi samkynhneigðra. Gervitungl.
Rætt við Rannveigu Ólafsdóttir prófessor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands um uppbyggingu ferðamannastaða og þörfina á markvissri stefnu í þeim efnum. Rætt við Unnstein Jóhannsson formann...
View ArticleFaghópar Rammaáætlunar. Fjármálaþjónusta. Bónusgreiðslur. Jón Björnsson
Rætt við Skúla Skúlason prófessor, Háskólanum á Hólum og Önnu Dóru Sæþórsdóttur dósent formenn faghópa Rammaáætlunar um vinnu faghópanna. Rætt við Katrínu Garðarsdóttur hjá fjármálaþjónustunni Leiðin...
View ArticleFerðamannastaðir. Hjólavagnar. Hinsegin réttindi. Maís eða plast?
Rætt við Ólaf A Jónsson sviðsstjóra náttúru hjá Umhverfissstofnun um framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru fyrir þær 850 milljónir sem verja á til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum. Farið í...
View ArticleOffita. Búskapur og tónlist. Fatasöfnun. Ójöfnuður
Rætt við Magnús Helgason sérfræðing í barnalækningum um offitu barna og Heilsuskóla Barnaspítalans. Talað við Magnús Ásgeir Elíasson, bónda og tónlistarmann á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal í...
View ArticleOrkukostnaður. Hótelrekstur. Aðfluttur Íslendingur
Rætt við Benedikt Guðmundsson verkefnisstjóra hjá Orkustofnun um mismunandi orkukostnað heimilanna í landinu. Rætt við Sigríði Maríu Róbertsdóttur hótelstjóra Sigló hótels á Siglufirði sem verður opnað...
View ArticleVinnubrögð á Alþingi. Glersöfnun. Flugvélaframleiðsla.
Fjallað um vinnubrögð á Alþingi og þá hugmynd að aðeins konur sitji á þingi í tilekinn tíma. Rætt við tvo fyrrverandi þingmenn , Margréti Tryggvadóttur og Magnús Orra Schram. Til stendur að koma á...
View ArticleBarnaverndarstofa. Sjókonur. Jón Björnsson
Rætt við Braga Guðbrandsson forstjóra Barnaverndarstofu um skýrslu Ríkisendurskoðunar, Barnahús og fleira. Talað við Írisi Gyðu Guðbjargardóttur sýningarstjóra um sýningu um sjókonur. Pistill Jóns...
View ArticlePlast. Þjóðaröryggisstofnun USA. Afnám hafta. Kvikmyndir. Umhverfisdagur
Rætt við Hrönn Ólínu Jörundsdóttur umhverfisefnafræðing um plastmengun í hafinu. Viðtal Sveins Helgasonar við Robert Dietz. Rætt við Sigurð Hannesson um afnám hafta. Talað við Hilmar Sigurðsson um...
View ArticleNSA, vinnumarkaður og fötlun, gróðureyðing, Tyrkland
Sveinn Helgason talar við Robert Dietz, fyrrverandi yfirlögfræðings Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, 2. hluti. Rætt við Stefan Hardonk hjá Rannsóknasetri í fötlunarfræðum um stöðu fatlaðs fólks á...
View ArticleFundur fólksins, áfengissala og -neysla, aðfluttur Íslendingur
Fjallað um Fund fólksins sem haldinn verður í Norræna húsinu næstu þrjá daga. Blaðað í ársskýrslu ÁTVR sem m.a. geymir upplýsingar um áfengisneyslu landans á síðasta ári. Aðflutti Íslendingurinn er að...
View ArticleVeitinga- og matvælageirinn, fíkn, pöbbamenning
Talað við formann Matvís, Níels S. Olgeirsson, um stöðu kjaramála fólks í matvælaframleiðslu og framreiðslu, og stöðu greinarinnar. Rætt um kenningar um orsakir fíknar við Björn Harðarson sálfræðing....
View ArticleG7 ályktun, lög á verkföll, Bíó Paradís, Jón Björnsson
Rætt við Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar um ályktun leiðtoga G7 ríkjanna um þróunarmál. Farið yfir lagasetningu á verkföll síðustu þrjá áratugina. Kannað hverju þarf að...
View ArticleKísilver og jarðskjálftavá, verkfallsmál, G7 og umhverfismál
Talað við Pál Einarsson jarðeðlisfræðing um jarðskjálftahættu í námunda við Húsavík. Fjallað um verkfallsmál og ferlið að lokinni lagasetningu, talað við Gylfa Dalmann Aðalsteinsson. Jóhanna...
View ArticleSólheimar, fjallkonur, þorskafli, nauðungarhjónabönd
Sagt verður frá viðburðum í Menningarveislu Sólheima, þar á meðal Sjálfbæra heimilinu; talað við Herdísi Friðriksdóttur. Sagt frá hundrað fjallkonum í Hafnarfirði á þjóðhátíðardaginn. Fjallað um...
View Article