Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands hlaut nýverið Nýsköpunarverðlaun Heilsulindasamtaka Evrópu . Rætt við Margréti Grímsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar um verðlaunin og stafsemina. Rætt við Viðar Ingason hagfræðing VR um kaupmátt og vísitölur. Talað við Gunnar Þór Hallgrímsson líffræðing um fuglalífið í köldu vori og rannsóknir á fuglaflensuveirum. Aðflutti íslendingurinn sem rætt er við er er Stefanie Bade frá Þýskalandi,hún er doktorsnemi í íslenskri málfræði og er að skrifa um hvernig Íslendingar bregðast við íslensku með útlendum hreim.
↧