Rætt við Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar um ályktun leiðtoga G7 ríkjanna um þróunarmál. Farið yfir lagasetningu á verkföll síðustu þrjá áratugina. Kannað hverju þarf að breyta í Bíó Paradís til að auðvelda aðgengi fatlaðs fólks, rætt við Hrönn Sveinsdóttur framkvæmdastjóra. Jón Björnsson reifar áfram söguna af Nóa og syndaflóðinu.
↧