Kynvitund. Mengunarmælar. Popúlistastjórn
Ásta Jóhannsdóttir félagsfræðingur: Ásta segir frá doktorsrannsókn sinni sem snýr að ungum Reykvíkingum og hugmyndum þeirra um karlmennnsku og kvenleika. Özur Lárusson Bílgreinasambandinu: Ný reglugerð...
View ArticleÁhrif veðurfars, votlendi, málfar og heimsmarkmið
Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, vist- og fuglafræðingur Náttúrufræðistofnun og Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði: Áhrif...
View ArticleKennslanefnd. Austurland. Kolefnisspor
Gylfi Hammer Gylfason formaður kennslanefndar Ríkislögreglustjóra: Kennslanefnd hefur það hlutverk að bera kennsl á fólk sem hefur farist af slysförum eða hefur týnst og fundist látið. Gylfi segir frá...
View ArticleKosningabaráttan, íþróttir og málfar.
Árni Helgason, lögfr og Eva Marín Hlynsdóttir, lektor í stjm.fr: Greiningardeildin rýnir í kosningabaráttuna í aðdraganda sveitarstjórnarkosnina Viðar Halldórsson, félagsfræðingur við HÍ: Félagsleg og...
View ArticleVerðlaunahugmynd. Handleiðsla. Vísindaspjall
Marteinn Möller og Reynir Ottósson,verðlaunahafar: Hugmynd þeirra um "Lón á svörtum sandi" hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Auður Ósk Guðmundsdóttir...
View ArticleErfðafræði. Bjargvættur. Skógar
Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur: Rætt við hann um nýútkomna bók hans "Rök lífsins" þar sem rakin er saga rannsókna líffræðinnar og erfðafræðinnar allt frá Aristótelesi til nútímans. Friðrik Páll:...
View ArticleHagtölur barna. Konur og pólitík. Heimsmarkmið
Salvör Nordal umboðsmaður barna: Umboðsmaður barna og Hagstofan hafa undirritað yfirlýsingu um að hagstofan taki saman hagtölur sem snerta sérstaklega stöðu barna í íslensku samfélagi. Salvör ræðir...
View ArticleMatvælalandið Ísland. Fóstureyðingar Írlandi. Náttúran á Tenerife.
Sveinn Margeirsson forstjóri Matís: Matvælalandið Ísland: Samkeppnisforskot á grunni ábyrgðar og upplýsingagjafar. Ása Björk Ólafsdóttir O´Hanlon prestur í Biskupakirkjunni á Írlandi: Ástæður og...
View ArticleRússneska. Hélumosi. Táknastaðlar
Ingibjörg Hafstað: Kýrillíska letrið gæti vafist fyrir mörgum Rússlandsfaranum og því býður IOngibjörg uppá námskeið í þeim fræðum. Einnig er rætt við hana um íslenskukennslu fyrir útlendinga sem hún...
View ArticleAfbrot, heimilisfræði, málfar og stökkbreyttar bakteríur
Helgi Gunnlaugsson, félagsfræðingur og afbrotafræðingur: Afbrot og íslensk samfélag Theódóra Jóna heimilifræðikennari í Melaskóla: Rætt um heimilisfræði sem fag, hvernig gangi að kenna það og hver...
View ArticleFatasöfnun. Samfélagsábyrgð. Sádar og Katarar
Gísli Gunnarsson sendibílstjóri og Guðbjörg Rut Pálmadóttir flokkunarstjóri: Farið í bílferð í fatasöfnun Rauðakrossins og fylgst með störfum við flokkunarfæribandið. Ketill Berg Magnússon framkv.stj....
View ArticleTekjutenging, umhverfismat, málfar og heimsmarkmið
Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar: endurreikningur tekjutengdra greiðsla Jakob Gunnarsson sviðstjóri umhverfismats hjá Skipulagsstofnun: aðferðafræði og greiningartæki í...
View ArticleLíffæragjafir. Leigjendaaðstoð. Dagur Umhverfis
Runólfur Pálsson umsjónarmaður líffæraígræðsluteymis Landspítalans: Í gær var samþykkt á Alþingi lagabreyting þar sem framvegis verður miðað við ætlað samþykki látins einstaklings fyrir...
View ArticleStarf fulltrúa í sveitarstjórnum, kolefnisjöfnun, leiðtogafundir.
Áslaug Friðriksdóttir, fv borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, Ása Richardsdóttir, fv bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi og Karl Sigurðsson, fv borgarfulltrúi Besta flokksins í...
View ArticleFriðlýsingar. Bálfarir. Vítamín
Sigrún Ágústsdóttir sviðsstjóri UST: Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur kynnti áform um átak í friðlýsingum sem fylgja mun aukið fjárframlag. Sigrún fer yfir ýmis nýmæli í áformum um friðlýsingar svo...
View ArticleTrumpsjó, lýðheilsuvísar og fótboltabullur.
Andrés Jónsson, almannatengill: Donald Trump og "sjóið". Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sérfræðingur hjá landlæknisembættinu: Lýðheilsuvísar Friðrik Páll Jónsson: Fótboltabullur, Rússland og HM.
View ArticleFornmunir. Vegagerð. Heimsmarkmið
Alda Stefánsdóttir sviðsstjóri Minjastofnun: Hvaða reglur og lög eru til staðar um fornminjar og sölu og eignarhald slíkra muna. Hvað beri að varast þegar verslað er með forna hluti. G.Pétur...
View ArticleHvernig fæst aflamark, rannsóknir á breytingum ísl. náttúru og föt.
Guðmundur Þórðarson, sviðstjóri botnsjávarlífríkissviðs Hafrannsóknarstofnunar: Ráðgjöf um aflamark næsta fiskveiðiárs, hvaða vinna og rannsóknir liggja að baki niðurstöðunum? Bjarni Diðrik Sigurðsson,...
View ArticleHljóðmyndir, rapp og íslenska, málfar og dýrin sem vita úrslit HM.
Fjallað var um hljóðmyndir, hvernig umhverfishljóð eru nýtt í framleiðslu á efni, hvort sem er í sjónvarpi eða útvarpi. Rýnt í nýja kók auglýsingu í tilefni HM þar sem leiðarstefið er hljóðin sem mynda...
View ArticleHornstrandir. Markmiðasetning. Vísindi
Kristín Ósk Jónasdóttir Umhverfisstofnun: Drög að nýrri stjórnunar- og verndaaráætlun fyrir friðlandið á Hornsttröndum hefur verið sett fram til kynningar ásamt aðgerðaráætlun 2018 - 2023. Kristín Ósk...
View Article