Landlæknir, Rótarskot Landsbjargar og umhverfismál.
Alma Dagbjört Möller, landlæknir: heilbrigðismál, biðlistar, öldrun þjóðar, mannekla, álag og öryggi sjúklinga. Jónatan Garðarsson, Formaður skógræktarfélags Ísland og Rakel Kristinsdóttir: Rakel vann...
View ArticleKabúl. Veðurfar. Dýr.
Brynja Huld Óskarsdóttir: Brynja er starfsmaður íslensku friðargæslunnar í Kabúl Afganistan og segir frá dvöl sinni þar. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur: Farið yfir verðurfar ársins 2018, "Árið í...
View ArticleHúsnæðismál. Ofbeldi. Vísindi
Pétur Ármannsson arkitekt: "Skipulag og hönnun íbúðarhúsnæðis eru reynsluvísindi" segir Pétur Ármannsson arkitekt en rætt er við hann um hvaða lærdóm megi draga af byggingarsögu okkar um hagkvæmt...
View ArticleFornleifar. Heilbrigðisvísindi Líffæragjafir
Ragnheiður Gló Gylfadóttir fornleifafræðingur: Sl. haust fundust í Þjórsárdal merkir forngripir og í kjölfarið skiluðu sér fleiri forngripir sem áður höfðu fundist þar. Bryndís Eva Birgisdóttir...
View ArticleGrænland. Vísindi. Eldgos
Stefán Hrafn Magnússon: Stefán er hreindýrabóndi á Grænlandi. Hann segir frá Grænlandi, búskapnum og því hvernig hann verður áþreifanlega var við þá öru hlýnum sem á sér stað á norðurhvelinu. Bergþór...
View ArticleVerkjameðferð. Blindraapp. Vísindaspjall
Magnús Ólason framkv.stjóri lækninga Reykjalundi: Samkvæmt rannsókn á verkjameðferð á Reykjalundi skilar kostnaðurinn við meðferðina sér áttfalt tilbaka. Magnús ræðir líka mikla notkun verkjalyfja á...
View ArticleBráðamótttakan. Örplast. Geimrannsóknir
Laura Scheving Thorsteinsson teymisstjóri úttekta hjá Landlæknisembættinu: Laura gerði grein fyrir nýrri úttekt Landlæknisembættisins um ástandið á bráðamóttöku Landspítalans. Helstu niðurstöður hennar...
View ArticleFélag hjúkrunarfræðnga 100 ára. Loðnuleit. Neytendur og fjarskiptafyri
Guðbjörg Pálsdóttir formaður Félags hjúkrunarfræðinga: Félagið hjúkrunarfræðinga er 100 ára í ár. Rætt var við Guðbjörgu um nýja úttekt á bráðamóttöku Landspítalans, sögu félagssins og kjaraviðræður....
View ArticleAð byggja hagkvæmt. Framtíð vindorku. Gæludýr.Klukkan
Guðrún Björnsdóttir framkvæmdarstjóri Félagsstofnunar stúdenta: Það hefur verið talsvert rætt um ekki sé byggt nægilega mikið af ódýrum íbúðum á Íslandi. Nú er Félagsstofnun stúdenta að reisa mjög...
View ArticleÁfengisneysla. Framleiðni. Gróður tekur við sér. Snigillinn Georg.
Rafn Magnús Jónsson verkefnisstjóri áfengis og vímuefna hjá Embætti landlæknis: Það má lesa úr sölutölum frá Áfengis og tóbaksverslun ríkisins að Íslendingar draga úr áfengisneyslu í janúar og febrúar....
View ArticleStytting vinnuvikunnar, Facebook, CRISPRi
Mánudagurinn 14. janúar Guðmundur D. Haraldsson hjá Lýðræðisfélaginu Öldunni. Stytting vinnuvikunnar og hlutastörf. Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni: Er hegðun fólks á Facebook breytt eftir...
View ArticleAuðlindasjóður. Örplast í kræklingi og plast í fýl. Trump, Rússaranns
Magnús Árni Skúlason og Gunnar Haraldsson hagfræðingar: Sögðu frá hugmyndum sínum um auðlindasjóð og hvernig hægt væri að nýta sem best arð frá orkuauðlindum í auðlindasjóð. Halldór Pálmar Halldórsson...
View ArticleRáðgjöf um kulnun. Brexit. Samfélagsábyrgð. Sorpvandi.
Ragna B. Garðarsdóttir og Elfa Þöll Grétarsdóttir: Ráðgjöf til vinnuveitenda um forvarnir gegn kulnun starfsmanna. Þóra Hallgrímsdóttir: Hvernig Brexit snýr að hinum almenna borgara í Bretlandi. Gísli...
View ArticleMóttaka flóttafólks. Þegar 90 Grænlendingar heimsóttu Ísafjörð. Norski
Linda Rós Alfreðsdóttir verkefnisstjóri í félagsmálaráðuneytinu: Hvernig er hægt að samræma móttöku kvótaflóttamanna og þeirra sem koma á eigin vegum. Sumarliði R. Ísleifsson: Ástæður þess að 90...
View ArticleMóttaka flóttafólks. Þegar 90 Grænlendingar heimsóttu Ísafjörð. Norski
Linda Rós Alfreðsdóttir verkefnisstjóri í félagsmálaráðuneytinu: Hvernig er hægt að samræma móttöku kvótaflóttamanna og þeirra sem koma á eigin vegum. Sumarliði R. Ísleifsson: Ástæður þess að 90...
View ArticleUmhverfiskönnun. Geimfréttir. Lífhvolf. Froskalíf
Ólafur Elínarson sviðsstjóri markaðsrannsókna hjá Gallup: Sagt frá niðurstöðum í nýrri könnun á þekkingu fólks á loftslagsmálum, viðhorfum og upplifun af loftslagsbreytingum. Einnig var könnup hegðun...
View ArticleÁskoranir í læknastétt. Brennsla á sorpi og plasti. Rjúpan. Bólusetnin
Erla Gerður Sveinsdóttir læknir: Hvert er hlutverk lækna og hverjar eru framtíðaráskoranir í læknastétt? Birgitta Stefánsdóttir hjá Umhverfisstofnun: Brennsla á sorpi og plasti. Arne Sólmundsson hjá...
View ArticleFíkniefnasala á netinu. Kynslóðarannsóknin. Efnahagsmál heimsins.
Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði: Samnorræn rannsókn um fíkniefnasölu á netinu. Gísli Steinar Ingólfsson hjá EMC rannsóknum: Kynslóðarannsóknin. Munurinn á aldamótakynslóðinni og þeim sem...
View ArticleFíkniefnasala á netinu. Kynslóðarannsóknin. Efnahagsmál heimsins.
Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði: Samnorræn rannsókn um fíkniefnasölu á netinu. Gísli Steinar Ingólfsson hjá EMC rannsóknum: Kynslóðarannsóknin. Munurinn á aldamótakynslóðinni og þeim sem...
View ArticleVerkir og vefjagikt. Fornleifarannsóknir í Arnarfirði. Heilnæmi sjávar
Arnór Víkingsson læknir: Vefjagikt og verkir. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur: Fornleifarannsóknir á Parti í Arnarfirði. Helga Gunnlaugsdóttir Matís: Heilnæmi íslenskra sjávarafurða.
View Article