Stefán Hrafn Magnússon: Stefán er hreindýrabóndi á Grænlandi. Hann segir frá Grænlandi, búskapnum og því hvernig hann verður áþreifanlega var við þá öru hlýnum sem á sér stað á norðurhvelinu.
Bergþór Hauksson þróunarstjóri CCP: Með svokölluðum lýðvísindum fléttast saman leikjafræði og vísindi. Í gegnum tölvuleiki geta hundruð þúsunda spilara innt af hendi verk sem nýta má í þágu vísinda.
Guðrún Gísladóttir prófessor HÍ: Guðrún segir frá rannsókn á því hvernig íbúar í nágrenni Eyjafjallajökuls brugðust við fyrirmælum um rýmingu vegna eldgosanna árið 2010.
↧