Guðrún Björnsdóttir framkvæmdarstjóri Félagsstofnunar stúdenta: Það hefur verið talsvert rætt um ekki sé byggt nægilega mikið af ódýrum íbúðum á Íslandi. Nú er Félagsstofnun stúdenta að reisa mjög stóra stúdentagarða við Háskóla Íslands, þar verða tæplega 250 íbúðir og byggt er eftir hugmyndafræði deilihúsnæðis.
Guðrún Pétursdóttir formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar: Framtíð í vindorkumálum.
Stefán Gíslason: Fjallar í pistli um umhverfissáhrif af völdum gærudýra.
Erna Sif Arnardóttir: doktor í líf- og læknavísindum og formaður Hins Íslenska Svefnrannsóknarfélags: Greinargerð um hvort eigi að seinka klukkunni á Íslandi er kominn í samráðsgátt til umsagnar. Þrjár tillögur eru settar fram í greinargerðinni.
↧