Heilsuhegðun. Kynhegðun. Neysluhegðun
Erlingur Jóhannesson prófessor: Heilsuhegðun ungra Íslendinga er langtímarannsókn þar kannað er ástand sömu einstaklinga við níu, fimmtán og sautján ára aldur.. erlingur segir frá nýjustu niðurstöðum...
View ArticleMataræði. Háhyrningar. Fuglaskoðun
Ólöf Guðný Geirsdóttir dósent við matvæla - og næringarfræðideild HÍ: Næring eldra fólks. Hvað á að borða og hvers er að gæta. Menja von Schmalensee líffræðingur: Menja segir frá sérstöðu háhyrninga og...
View ArticleSamskynjun. FJármálahegðun. Vísindaspjall
Nína Richter dagskrárgerðarkona og Árni Gunnar Ágeirsson doktor í sálfræði með sérhæfingu í skynjunar- og taugavísindum: Samskynjun er það þegar fólk upplifir litatengingar við bókstafi, orð,tónlist og...
View ArticleÚrgagnsplast, ríkir ferðamenn og reiðir ökumenn.
Björn Halldórsson, Sorpu, Gunnar Bragason, Gámaþjónustan og Birgir Ásgeir Kristjánsson, íslenska gámafélagið: útflutningur á úrgangsplasti á Ísland í ljósi banns við innflutningi á slíku efni. Ásta...
View ArticlePopulismi. Hundar og kettir. Söfn
Hulda Þórisdóttir stjórnmálafræðingur: Hversu frjór er jarðvegur á Íslandi fyrir populisma? Karl Skírnisson sníkjudýrafræðingur Keldum: Hunda- og kattasníkjudýr á Íslandi eru ekki nema örfá prósent af...
View ArticleSjón, þjóðlegur matur, málfar og drottningarhundar.
Heiða María Sigurðardóttir, lektor HÍ: Rannsókn á hlutverki sjónrænna þátta í lesblindu Brynja Laxdal verkefnastjóri Matarauðs Íslands og SIgurður Daði Friðriksson, fagstjóri matreiðslu við Hótel og...
View ArticleMiðhálendisþjóðgarður, arboristi, krummafótur og glerungur.
Steinar Kaldal og Ólafur Halldórsson: þjóðgarður á miðhálendinu Orri Freyr Finnbogason, aroboristi: Segir frá starfinu sínu, sem er að klifra í trjám og snyrta þau eða fella Málfarsmínútan: Krummafótur...
View ArticleKaupaukar. Strandhreinsun. Ísrael/ Íran
Benedikt Jóhannesson Talnakönnun: Í nýrri skýrslu sem gerð var fyrir Samtök sparifjáreigenda er farið yfir bónusgreiðslur fyrirtækja, hvernig þeim var háttað fyrir hrun og birt könnun á því hvernig...
View ArticleFjölgun eða fækkun framboða, skógareldar, málfar og netsvindl
Eva Marín Hlynsdóttir, lektor í stjórnmálafræði: hvaða áhrif hefur fjölgun eða fækkun framboða á lýðræði, kosningaþáttöku og samstarf eftir kosningar? Björn B. Jónsson, verkefnisstjóri hjá...
View ArticleSamningatækni. Málheild. Fataiðnaður
Kristján Vigfússon aðjúnkt í viðskiptafræði HR: Samningatækni. Krisján ræðir hvað einkenni góða og árangursríka samningatækni og hvernig hún geti komið að gagni fyrir hópa og einstaklinga í...
View ArticleFossavatnsgangan. Gönguskíði. Kumamon
Hólmfríður Vala Svavarsdóttir formaður Skíðafélags Ísafjarðar og Ásgerður Þorleifsdóttir viðskiptafræðingur Hótel Ísafirði: Rætt um Fossavatnsgönguna sem nýtur sívaxandi vinsælda. Kristbjörn Róbert...
View ArticleHeimsmarkmið, mannabein og ensími.
Vera Knútsdóttir, frmkv. stjóri Félags Sameinuðu þjóðanna: Rætt um starfsemi félagsins og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun Hildur Gestsdóttir, fornleifafræðingur og beinafræðingur:...
View ArticleLandverðir. Garðminjar.Sjávarbyggðir
Stefanía Ragnarsdóttir formaður Landvarðafélagsins: Rætt um starfið og sumarið framundan, en landvarðafélagið hefur skorað á stjórnvöld að fjölga landvörðum og lengja starfstíma þeirra yfir árið. Einar...
View ArticleLjósmæður. Landnámsmenn. Bílatryggingar.Votlendi
Berglind Svava J'onsdóttir ljósmóðir: Farið í heimavitjun með ljósmóður, fylgst meðstörfum hennar og rætt við hana um starfið og kjörin. Lesið svar á Vísindavefnum við spurningu um útlit landnámsmanna....
View ArticleUmhverfismál, frítími unglinga, málfar og langlíf kónguló.
Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunnar: ársfundur stofnunarinnar og markmið. Eygló Rúnarsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands: Frítími unglinga, tómstundanotkun og áhrif þess á athafnir...
View ArticleSjálfsvígsforvarnir, feminísk fjármál, málfar og vísindi.
Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri hjá embætti Landlæknis: Forvarnir gegn sjálfsvígum - starfshópur nýlega búinn að skila af sér tillögum um úrbætur. Steinunn Rögnvaldsdóttir og Finnborg Salóme...
View ArticleSnjallbílar, svefn og næring, Palestínudeilan.
Daði Baldur Ottósson, samgönguverkfræðingur hjá Eflu: sjálfkeyrandi snjallbíll, tækni, vísindi og samfélagsáhrif. Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild HÍ og Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í...
View ArticleKosningar. Núvitund. Heimsmarkmið
Heiðar Örn Sigurfinnsson fréttamaður: Segir frá því hvernig kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins verður háttað í aðdraganda sveitarstjórnakosninganna 2018. Anna Dóra Frostadóttir, sálfræðingur á...
View ArticleSveitastjórnakosningar. Súrnun hafsins. Fornleifamoldvörpurotta
Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur og Eva Marín Hlynsdóttir stjórnmálafræðingur: Greiningardeild Samfélagsins tekur stöðuna í sveitastjórnakosningunum. Jón Ólafsson haffræðingur: Umfjöllun um súrnun...
View ArticleHamingjan. ofanvatnslausnir, málfar og vísindi.
Vífill Karlsson, hagfræðingur: Íbúakönnun um hamingju og velsæld hinna ýmsu sveitarfélaga á Íslandi Hrund Andradóttir, prófessor við HÍ: Blágrænar ofanvatnslausnir - hvað er það? Málfarsmínúta Edda...
View Article