Benedikt Jóhannesson Talnakönnun: Í nýrri skýrslu sem gerð var fyrir Samtök sparifjáreigenda er farið yfir bónusgreiðslur fyrirtækja, hvernig þeim var háttað fyrir hrun og birt könnun á því hvernig kaupauka í íslenskum fyrirtækjum er háttað í dag. Margrét Hugadóttir Landvernd: Á degi jarðar,24 apríl, verður hleypt af stokkunum strandhreinsunarátaki Landverndar og Bláa hersins, Hreinsum Ísland. Friðrik Páll: Í pistli dagsins fjallar Friðrik um deilur Ísraels og Írans sem hafa magnast að undanförnu og nú er stríð ekki lengur talið útilokað.
↧