Listalíf og Covid. Sjúkrabílar. Kosningar í USA
Karl Ágúst Úlfsson leikari og formaður rithöfundasambandsins og Auður Jörundsdóttir forstöðumaður kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar: Fjallað um framtíð lista og menningarlífs ef COVID veiran...
View ArticleNýting jarðhita á höfuðborgarsvæðinu, fjölbreytileiki sveppa og síðast
Gretar Ívarsson jarðfræðingur hjá OR: Ástæða þess að lokað var fyrir heita vatnið á hluta höfðuborgarsvæðisins er að tryggja þarf að nýting á borholum sé sjálfbær. Álagið á jarðhitageyminn sem fæðir...
View ArticleVegaskrá. Þingeyrar. Umhverfispistill
Guðmundur Valur Guðmundsson og Einar Pálsson hjá Vegagerðinni: Vegaskrá, hvernig vegir verða til og hverfa. Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur: uppgröftur við Þingeyrar Stefán Gíslason með...
View ArticleFjárhagslegir hvatar í atvinnuleysi og áhrif covid á banalegu, jarðarf
Kolbeinn H Stefánsson félagsfræðingur: Fjárhagslegir hvatar og atvinnuleysisbætur Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, Rúnar Geirmundsson útfararstjóri og Hjaltí Jón Sverrisson...
View ArticleFjöruhreinsun. Þórsmörk. Vísindaspjall
Hrafn Jökulsson: Hrafn hefur í sumar staðið fyrir hreinsun á fjörum við Kolgrafarvík í Árneshreppi og víðar. Hann hefur skuldbundið sig til fjögurra ára í verkið. Heiðrún Ólafsdóttir skálavörður í...
View ArticleFósturbörn. Réttir. Hjálparstarf. Bannon
Hlynur Már Vilhjálmsson frá félagi fósturbarna: Hlynur segir frá starfsemi félagsins. Unnsteinn Snorri Snorrason form. félags sauðfjárbænda: Göngur og réttir verða með öðru móti nú en venjulega vegna...
View ArticleGagnaþon. Ilmur. Umhverfispistill
Íris Huld Christersdóttir, Þórður Ágústsson Róbert Ingi Huldarsson: Rætt við sérfræðing úr fjármálaráðuneyti og vinningshafa í nýsköpunarkeppninni Gagnaþon fyrir umhverfið. Andrea Maack ilmhönnuður:...
View ArticleKennarar. Menntun. Ljósabúnaður
Ragnar Þór Pétursson form. KÍ: Rætt um skólabyrjun í skugga covid og fyrirhugaðar breytingar á aðalnámskrá. Birna Þórarinsdóttir framkvstj. UNICEF: Fjallað um nýja skýrslu UNICEF um stöðu menntamála í...
View ArticleHringrásarhagkerfið. Sjávarakademían. Vísindaspjall
Freyr Eyjólfsson, Terra: Innleiðing hringrásarhagkerfisins í Ástralíu. Sara Björk Guðmundsdóttir verkefnisstjóri Húsi sjávarklasans: Sjávarklasinn í samvinnu við Fisktækniskólann býður nú upp á nýtt...
View ArticleOfbeldi, ungt umhverfisfréttafólk og offita í Mexíkó
Marta Kristín Hreiðarsdóttir, deildarsérfræðingur í upplýsinga- og áætlanadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu: ofbeldi, hópslagsmál, unglingar og rafstuðtæki. Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir,...
View ArticleVísindaráð, kolefnisreiknirinn og plastlaus september
Ragnhildur Helgadóttir formaður vísindaráðs: vísinda- og tæknistefna vísindaráðs, fjármögnun og markmið Sigurður Loftur Thorlacius umhverfisverkfræðingur hjá Eflu og Hólmfríður Sigurðardóttir...
View ArticleNorrænar matjurtir. Fornleifar. Tækninýjungar
Fanney Karlsdóttir verkefnastjóri Norræna Húsinu: Sent út frá gróðurhúsi við Norræna húsið þar sem upp vaxa plöntur af fræjum úr sameiginlegum genabanka Norðurlanda. Vala Garðarsdóttir...
View ArticleSláturhús. Smáframleiðendur. Mörgæsir
Steinþór Skúlason fosrstjóri SS: Sláturhúsin hafa verið í viðbragðsstöðu síðan Covid 19 farsóttin hófst en þau stóla að langmestu leiti á erlent farandverkafólk í sláturtíðinni. Flestir koma frá Nýja...
View ArticlePlastlaus búð. Brottkast.Umhverfisspjall
Sigurður Magnússon og Guðbjörg Lára Sigurðardóttir: Þau reka verslunina Nándin í Hafnarfirði þar sem plastleysi ræður ríkjum. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir sviðsstjóri veiðieftirlits Fiskistofu: Brottkast...
View ArticleFélagsfærni. Skólamál. Birkifræ
Hervör Alma Árnadóttir dósent í félagsráðgjöf: Nýverið bárust fréttir af því að íslensk börn upplifi sig einangruð og að þau eigi erfitt með að eignast vini. Hervör telurað jöfnuður, frjáls leikur og...
View ArticleSamgöngur og hreyfihamlaðir, dagþjónusta fyrir aldraða heimsótt og tæk
Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar: samgöngumál og hreyfihamlaðir Þorrasel, dagþjónusta fyrir aldraða heimsótt. Rætt við Ingibjörgu Aðalsteinsdóttur, sem stundar félagslífið þar, Ásu...
View Article