Heimajarðgerð. Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur. Vísindaspjall
Hjörtur Þorbjörnsson forstöðumaður Grasagarðsins í Laugardal: Hvað er hægt að gera við lífræna úrganginn á heimilinu þegar ekki er til staðar garður fyrir safnhaug? Halldór Þ Haraldsson form....
View ArticleNýir Íslendingar. Slys. Kína
Guðrun M Guðmundsdóttir mannfræðingur hjá Rauða Krossinum: Guðrún er ein þriggja kvenna sem heldur utan um þær níu sýrlensku fjölskyldur sem fluttu á norður á hvammstanga og blönduós í fyrravor. Hún...
View ArticleBlokkarsamfélag. Áskoranir iðnaðarins. Táknmál
Úlfhildur Eysteinsdótttir, Vignir Hafsteinsson og Hjörtur Jóhann Jónsson: Þrjár fjölskyldur hjálpast að þegar leikskólar loka í verkfalli. En þess utan eru fjölskyldurnar í töluverðum samskiptum sem...
View ArticleReboot Hack. Snjallúr. Umhverfisspjall
Kristjana Björk Barðdal: Reboot Hack er nýsköpunarkeppni háskólanema þar sem þátttakendur með fjölbreyttan bakgrunn keppa saman í hópum og vinna í sólarhring að lausn að áskorunum sem ákveðnar eru...
View ArticleSvartolía. Kynferðisleg friðhelgi. Rottur
'Arni Finnsson Náttúruverndarsamtökum Íslands: Aælþjóðasiglingamálastofnunin fundar í næstu viku um bann við notkun svartolíu í siglingum á norðurslóðum. María Rún Bjarnadóttir, doktorsnema í lögfræði:...
View ArticleListir og níðingar. Vatnsræktun fyrir vestan. Vísindaspjall
Arnar Eggert Thoroddsen: Má njóta níðinga? var yfirskrift málþings þar sem tekist var á við þá spurningu hvort það sé siðferðilega rétt að njóta verka eftir listamenn sem hafa breytt rangt í lífi sínu....
View ArticleLandverðir. Kjarval. Boeing
Anna Þorsteinsdóttir form. Landvarðafélagsins: Landvörðum fjölgar í landinu,ekki síst heilsársstörfum. Störf landvarða eru fjölbreytt og starfsvettvangurinn sömuleiðis. Nú vinna landverðir fyrir fleiri...
View ArticleUmhverfiskönnun. Skólabörn.Matarmenning
Ólafur Elínarson, Gallup: Fjallað um nýjar niðurstöður umhverfiskönnunar Gallup og farið yfir viðhorf og hegðun Íslendinga í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar. Helgi Grímsson sviðsstjóri...
View ArticleÁskoranir margbreytileikans. Streita og kulnun. Fatasóun
Hilma H Sigurðardóttir og Jóhanna Vilborg Ingvarsdóttir félagsráðgjafar: Hvernig má skapa aukin tækifæri til samfélagslegrar þátttöku fyrir fólk af erlendum uppruna? Hvers vegna er samfélagsleg...
View ArticleVinnumarkaðurinn. Veðurfræði. Vísindaspjall
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson dósent: Fjórði hver launþegi á Íslandi er án samnings. Á innlendum vinnumarkaði grasserar nú líklega mesta ólga frá því fyrir Þjóðarsáttina árið 1990. Einar Sveinbjörnsson...
View ArticleErlendar konur á Íslandi. Jákvæð heilsa. Fjarskiptakapphlaup
Krisín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir prófessorar við HÍ: Fjallað er um skýrsluna Staða kvenna af erlendum uppruna - hvar kreppir að? sem Krisín og Unnur Dís unnu fyrir félagsmálaráðuneytið...
View ArticleOfbeldismál og úrræði. Vistfræði og náttúruvernd. Raftækjaúrgangur
Sólveig Fríða Kærnested, Fangelsismálastofnun: Það þarf að gera betur þegar kemur að úrræðum fyrir gerendur í ofbeldismálum og þá sem eru í hættu á að fremja ofbeldisbrot. Sólveig fræðir okkur um...
View ArticleSvefn. Listmeðferð. Umhverfisspjall
Vaka Rögnvaldsdóttir doktorsnemi HÍ: Tengsl svefns og holdafars hjá ungu fólki. Unnur Óttarsdóttir listmeðferðarfræðingur: Samkvæmt rannsóknum hennar gekk börnum fimm sinnum betur að festa í minni til...
View ArticleÞorpið. Skjaldborg. Apar og engisprettur.
Hulda Björk Finnsdóttir og Birgir Örn Guðjónssson lögregluvarðstjóri Hafnarfirði: Þorpið er nýtt samstarfsverkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Hafnarfjarðarbæjar. Verkefnið er hugsað sem...
View ArticleÓlíumengun. Loftslagskvíði. V'isindaspjall
Sigurrós Friðriksdóttir Umhverfisstofnun: Allt frá áramótum hafa verið að finnast olíublautir fuglar í Vestmannaeyjum og víðar. Umhverfisstofnun annast rannsókn á því hver uppruni olíunnar er. Daðey...
View ArticleVeirugreining. Barna- og unglingabókmenntir. Assange.
Karl G Kristinsson, Ólafía Fannhvít Grétarsdóttir, Máney Sveinsdóttir, starfsfólk sýkla-og veirufræðideildar Lsp.: Farið í heimsókn á deildina og forvitnast um hvernig greiningarvinnan á sýnum vegna...
View ArticleGrænir skattar. Veikindaréttur. Slangur. Skipulag og lýðheilsa.
Daði Már Kristófersson prófessor í auðlindahagfræði HÍ: Grænir skattar, hver er tilgangur þeirra, hverjir greiða þá og hverjir eru kostirnir og gallarnir. Lára V Júlíusdóttir lögfræðingur : Hver er...
View ArticleLoftslagsmál og vinnumarkaður. Kvíði og Covid. Engisprettufaraldur.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur: Loftlagsmál og vinnumarkaðurinn Sóley Dröfn Davíðsdóttir og Hulda Jónsdóttir Tölgyes, sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni: Kvíði og Covid veiran, áhrif á...
View ArticleHéraðsfréttamiðlar og bæjarblöð. Svipbrigði katta
Birgir Guðmundsson dósent við HA, Olga Björt Þórðardóttir ritstjóri og útgefandi Hafnfirðings og Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns: Umræða um stöðu héraðsfréttamiðla og bæjarblaða um þessar mundir...
View Article