Birgir Guðmundsson dósent við HA, Olga Björt Þórðardóttir ritstjóri og útgefandi Hafnfirðings og Magnús Magnússon ritstjóri Skessuhorns: Umræða um stöðu héraðsfréttamiðla og bæjarblaða um þessar mundir og hvaða þýðingu fjölmiðlafrumvarpið hefur fyrir útgáfu þeirra. Vera Illuadóttir: Þennan föstudaginn segir Vera frá stórri rannsókn á því hversu vel fólki tekst að ráða í svipbrigði katta.
↧