Rætt um samskipti Bandaríkjamanna og Ísraelsmanna sem hafa verið stirðari undanfarið en oftast áður. Talað við Hlyn Stefánsson dósent við HR um útreikning á þjóðhagslegum ávinningi af rafbílavæðingu Íslands. Sagt frá dagskrá á vegum Samtaka lungnasjúklinga, rætt við Birgi Rögnvaldsson. Rætt við aðfluttan Íslending, Karl Petersson frá Svíþjóð.
↧