Fjallað um hugmyndir um vegalagningu og raflínur á Sprengisandsleið, rætt við tvo starfsmenn Sorpu í Álsnesi um ýmislegt óvenjulegt sem menn koma með á endurvinnslustöðvar. Rætt við rætt við Hrönn Egilsdóttur doktorsnema, sem hlaut hvatningarverðlaun Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fyrir rannsóknir sínar á áhrifum súrnunar sjávar. Stefán Gíslason fjallar um kjarnorkuúrvinnslustöðina Sellafield á Englandi.
↧