Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ: viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. Ný könnun leiðir ýmislegt forvitnilegt í ljós um viðhorf Íslendinga til alþjóðamála. Silja fór yfir helstu atriðin. Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir: Erla og Kristín voru að gefa út nýtt rit; Á fjarlægum ströndum, tengsl Spánar og Íslands í tímans rás og fara meðal annars yfir fjölbreytt samskipti landanna í gegnum tímans rás. Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur með pistil um samspil náttúru, umhverfis, bygginga og mannsins.
↧