Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri náttúruhamfaratrygginga Íslands Þorsteinn V. Einarsson: Fyrir rúmum tveimur árum hrinti Þorsteinn af stað samfélagsmiðlabyltingu undir myllumerkinu #karlmennskan. Tilgangurinn var að uppræta úreltar hugmyndir um karlmennsku og staðalímyndir. Þorsteinn fékk á dögunum 8 milljón króna styrk úr jafnréttissjóði til að halda áfram með verkefnið. Málfarsmínútan fjallar um það að skíra og gefa nafni Emelía Borgþórsdóttir vistvæn hegðun og lausnir
↧