Fjallað um eitt af markmiðum í nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins sem snýr að matvælaframleiðslu, talað við Hrafnkel Proppé svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins. Rætt um notkun öryggisbelta nú í upphafi ferðasumars, talað við Sigrúnu Þorsteinsdóttur hjá VÍS. Og aðflutti Íslendingurinn þessa vikuna er Liana Belinska, læknir frá Úkraínu.
↧