Rætt við Sólveigu Ingibjörgu Reynisdóttur sem starfar hjá einni af þjónustumiðstöðvum Reykjavíkur sem hefur tekið þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar. Ívar Halldórsson hjá Neytendasamtökunum segir frá Evrópsku neytendaaðstoðinni. Rætt við Hildi Vésteinsdóttur hjá Umhverfisstofnun um þrjú friðlýst svæði í Reykjavík sem borgin mun annast héðan í frá. Friðrik Páll fjallar um njósnir Bandaríkjamanna.
↧