Elín Jónasdóttir veðurfræðingur: Rætt við hana í tilefni þess að skýstrókar riðu yfir bæ á Suðurlandi um sl. helgi. Elín ræðir skýstróka, eðli þeirra og hegðun Sigmundur Guðbjarnason og Margrét Þorvaldsdóttir: Heilnæmi jurta og hollusta matar er heiti bókar sem þau hjón hafa sent frá sér. Þar er farið yfir sögu jurtalækninga og nútímarannsóknir á jurtum. Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli dagsins er fjallað um nýbirta rannsókn um áfengi. Edda ræðir aðferðafræðina og fleira í rannsóknarumgerðinni.
↧