Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt í stjórnmálafræði við HÍ: sýn íslensks almennings á utanríkis- og öryggismál. Hvað telur fólk að ógni öryggi og stuðli að örygg? HAfdís Helgudóttir félagsráðgjafi hjá Bjarkarhlíð: Forsvarsmenn Bjarkarhlíðar sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis hafa áhyggjur af vaxandi fjölda fólks á aldrinum 18-29 ára sem leitar aðstoðar hjá miðstöðinni en um sjötíu prósent skjólstæðinganna sem þangað leita eru á þessum aldri. Það er hins vegar fagnaðarefni að sífellt fleiri leiti sér aðstoðar vegna ofbeldis í nánum samböndum. Rýnt var ðí hvað unga kynslóðin er að upplifa og mögulega skýringar á því. Málfarsmínúta Kolbrún Arna Sigurðardóttir, faggæludýrahjúkrunarfræðingur: Gæludýr og sumarfrí
↧