Helgi Rafn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Biobús: Biobú er fimmtán ára um þessar mundir, rætt var við Helga um lífrænar mjólkurvörur, framleiðslu, gengi og framtíð. Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir í stjórn U3A: Þriðja æviskeiðið, sköpun tækifæra og nýting, ráðstefna með niðurstöðum "Gríptu boltann" verkefnisins. Edda Olgudóttir: mænusótt; hvernig verður henni útrýmt?
↧