Guðný Klara Bjarnadóttir lífeindafræðingur: Guðrún segir frá rannsókn á innfluttu salati og innlendu þar sem í ljós kom að bakteríur sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum fundust í því innflutta. Sigríður Ragna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Hafsins - Öndvegisseturs: Hjá Hafinu eru í gangi verkefni sem lúta að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í haftengdri starfsemi. Orkuskipti í skipum og rafvæðing hafna eru meðal verkefna. Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli vikunnar útskýrir Edda hvernig sýklalyfjaónæmi hreiðrar um sig í bakteríum.
↧