Vísindavaka RannÍs í Laugardalshöllinni. Samfélagið flakkaði um vísindvöku og ræddi við fólk um það sem þar bar á góma. Sandra M. Granquist, dýraatferlisfræðingur og sérfræðingur hjá Hafró: Selur slær kajakræðara utan undir með kolkrabba. Rýnt í myndband sem hefur vakið mikla athygli á vefmiðlum síðustu dagana og spáð í hvað sé þar að gerast og hvaða megi lesa fleira en bara spaugilegt úr því. Vera Illugadóttir: Sagt frá trjákengúru á Papúa Nýju Gíneu sem ekki er vitað almennilega hvort er útdauð eða ekki.
↧