Stefán B. Sigurðsson, lífeðlisfræðingur: Fjallað um hvaða áhrif hiti hefur á mannslíkamann- og hugann. Spáð er mikilli sól og hita þegar íslenska karlalandsliðið mætir Nígeríu á HM og jafnvel talið að hitinn eigi eftir að hafa áhrif á getu og frammistöðu leikmanna.
Guðmundur Frey Magnús, hjá Skopis þýðingarstofu: Fjallað um notkun vélþýðinga og þýðingaforrita og stöðu íslenskunnar í stækkandi heimi raddskipana, þar sem notendur tala er við tækin sín.
Friðrik Páll Jónsson: Erlendur pistill: Notkun sterkra verkjalyfja í BNA og áhrif þess á lífslíkur og meðalævilengd.
↧