Kristín Ósk Jónasdóttir Umhverfisstofnun: Drög að nýrri stjórnunar- og verndaaráætlun fyrir friðlandið á Hornsttröndum hefur verið sett fram til kynningar ásamt aðgerðaráætlun 2018 - 2023. Kristín Ósk fer yfir helstu breytingar og áherslur í drögunum.
Alda Sigurðardóttir ráðgjafi: Hvað þarf fólkk að hafa í huga þegar það setur sér markmið?
Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli dagsins segir Edda frá rannsókn þar sem gerð var tilraun með lyf gegn Alzheimer í músum.
↧