Vöktunarreitir um land allt, konur í Afganistan, ljóðakeppni í talstöð
Rán Finnsdóttir líffræðingur er í Jökuldal, er þar að setja upp svokallaða vöktunarreiti, en tilgangur þeirra er að vakta ástand gróðurs og jarðvegs á Íslandi. Þeir verða þúsund talsins þessir reitir -...
View ArticleFardagar fugla, þjóðlegar deilur um hjónabandssælu og leðurblökur
Tómas Grétar Gunnarsson, vistfræðingur og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi: Fardagar fugla standa sem hæst, margar tegundir löngu búnar að hypja sig af landi burt, aðrar í...
View ArticleUmhverfisstofnun, Grænland og ferðaþjónusta
Við ætlum að forvitnast um starfsemi Umhverfisstofnunar, sem er stór stofnun meða afar vítt starfssvið. Forstjórinn Sigrún Ágústsdóttir sest hjá okkur. Svo ætlum við að heyra fréttir frá Grænlandi. Af...
View ArticleSkógarnet, bambahús og illvígir apar
Það er alltaf að koma betur í ljós hvernig vistkerfi og lífverur í skógum tengjast, senda boð og virka sem heild. Sum ganga svo langt að telja slík kerfi hafa ákveðna greind til að bera. Að minnsta...
View ArticleCarbfix, metan, málfar og hvalir
Ólafur Teitur Guðnason samskiptastjóri Carbfix: Við ætlum að forvitnast um Carbfix verkefnið sem gengur út á að dæla niður koltvísýringi í jarðlögin. Verkefni sem hefur vakið heimsathygli. Og það er...
View ArticleSkólabyrjun, þurrkar, ruslarabb og utanvegaakstur
Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins: Skólarnir eru farnir af stað, grunnskólar, framhaldsskólar og háskólar byrja lang flestir í þessari viku. Við ætlum að taka stöðuna svona í byrjun...
View ArticleViðhorf til aðgerða gegn loftlagsvá, sjáfvirkni matjurta, gosreglur
SIgrún Ólafsdóttir prófessor í félagsfræði og Sóllilja Bjarnadóttir doktorsnemi í félagsfræði: Við ætlum að skoða viðhorf Íslendinga til aðgerða í loftlagsmálum, hvað heldur almenningur að aðgerðirnar...
View ArticleNýr þjóðminjavörður, rannsóknir í hafi, málfar og loftlagsvænn matur
Nú fyrir helgi skipaði menningar- og viðskiptaráðherra í stöðu þjóðminjavarðar, en Harpa Þórsdóttir verður flutt úr embætti safnstjóra Listasafns Íslands í embætti þjóðminjavarðar. Sú aðferð að færa...
View ArticleRjúpur, andfélagsleg nethegðun, ruslarabb og Páll Líndal
Fyrr í þessum mánuði var sagt frá því að viðkoma rjúpu hefði verið slök sumstaðar á landinu en útlitið í vor þótti býsna gott. Ólafur Karl Nielsen vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun hefur rannsakað...
View ArticleÚtrýming riðu, fækkun máva, málfar og vísindaspjall
Vonin um að útrýma eða takmarka verulega tilfelli riðu í sauðfé hér á landi hefur aukist mjög eftir að verndandi arfgerðir fundust í fé hér á landi. En hvernig er það gert? Eyþór Einarsson ráðunautur...
View ArticleSláturtíð, leynileg skjöl, ruslarabb og sökkvandi eyjur
Ágúst Torfi Hauksson stjórnarformaður landssamtaka sláturleyfishafa og framkvæmdastjóri Kjarnafæði Norðlenska: Brátt verður fé rekið af fjalli, og flest þaðan og í sláturhúsin. Það er komin sláturtíð,...
View ArticleMatvælasvindl, ritver HÍ, Grímsey, málfar og fuglar sem fljúga á rúður
Rætt um matvælasvindl og leiðir til að stemma stigu við því. Sæmundur Sveinsson fagstjóri hjá Matís beitir erfðatækni til að staðfesta uppruna og tegund matvæla. Mörg sem hafa farið í gegnum nám,...
View ArticleMakríll, skattsvik og framburður
Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafró: Í sumar var farinn umfangsmikill rannsóknarleiðangur þar sem magn uppsjávarfiska í norðaustur Atlantshafi var metið. Í leiðangrinum í sumar mældist...
View ArticleStraumsvík, hjúkkan á Tene, ruslarabb, málfar og alsheimers
Lúðvík Geirsson hafnarstjóri í Hafnarfirði: Það eru miklar framkvæmdir fyrirhugaðar við höfnina í Straumsvík vegna áforma um niðurdælingu á koltvísýringi fyrir Carbfix verkefnið. . Svana Andrea...
View ArticleGrímsey skelfur, Sýrland og umhverfispistill
Jörð skalf í nótt við Grímsey. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, fræðir okkur um skjálftana og hvað er þarna á seyði. Vorið 2011 brutust út blóðug átök í Sýrlandi. Og enn er barist. Ólöf...
View Article