Matarsóun. Sorp. Jarðskjálftar. Umhverfispistill
Birgitta Stefánsdóttir Umhverfisstofnun: Kynntar niðurstöður úr könnun á matarsóun heimila og fyrirtækja árið 2019. Samkvæmt þeim bendir allt til að íslensk heimili hendi um 7 þúsund tonnum af...
View ArticleBreyttir tímar. Lyktarskyn. Mýs
Ólafur Andri Ragnarsson, tölvunarfræðingur og aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík: Rætt um þær tæknibreytingar sem við erum að upplifa á tímum Covid og hugað að breytingum á vinnumarkaði og kennslu, og...
View ArticleVinnustellingar. Garðyrkjan. Ónæmiskerfið
Þórhallur Guðmundsson sjúkraþjálfari: Breytt vinnuumhverfi og líkamsbeiting. Hvernig er heimavinnan að fara með skrokkinn á okkur, hvaða ráð gefur sjúkraþjálfarinn? Guðríður Helgadóttir...
View ArticleKringlan. Rannsóknastöð. Grímur
Í þættinum er m.a. sent beint út úr Kringlunni í Reykjavík. Andrés Magnússon, Samtökum verlsunar og þjónustu: Staðan í versluninni er alvarleg og horfur ekki sérlega góðar . Andrés ræðir samdráttinn og...
View ArticleFuglar.Borgaraþjónustan. Niger
Kristinn Haukur Skarphéðinsson vistfræðingur: Fuglalífið við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Þurý BjörkBjörgvinsdóttir, sendiráði Íslands í London, María Mjöll Jónsdóttir,utanríkisráðuneyti og Guðbjörg...
View ArticleEndurheimt votlendis. Samræður um það óvænta. Að lokinni einangrun
Árni Bragason landgræðslustjóri: Endurheimt votlendis var í fyrra meiri en það land sem ræst var fram. Landgræðslan hefur gert rannsóknir á þeim mikla breytileika sem er í losun gróðurhúsalofttegunda...
View ArticleDýrahald. Flóttamannabúðir. Vinnan
Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur: Fjallað er um dýrahald, sérstaklega á stórum villtum og jafnvel sjaldgæfum dýrum, eins og sjá má í hinum vinsælu þáttum Tiger King. Hvernig er það...
View ArticleEyjafjallajökulsgos. Losun gróðurhúsalofttegunda. Dagur jarðar.
Elvar Eyvindsson og Inga Hlín Pálsdóttir: 10 ár eru liðin frá gosinu í Eyjafjallajökli. Fulltrúar bænda og ferðaþjónustu rifja upp atburðinn, astandið og afleiðingarnar. Nicole Keller...
View ArticleHjúkrunarfræði. Ferðaþjónustan. Vísindaspjall
Vilborg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur: Vilborg er formaður starfshóps sem skilaði tillögum um fjölgun útskrifaðra hjúkrunarfræðinga. áhugasamir nemendur eru til staðar en háskólarnir og...
View ArticleHeimilisofbeldi. Sveppir. Plokk
Drífa Jónasdóttir doktorsnemi: Í doktorsvekefni sínu rannsakar Drífa umfang og eðli heimilisofbeldis á Íslandi og segir frá því hér í Samfélaginu. Sigrún Thorlacius: Lokaverkefni Sigrúnar sem...
View ArticleBarnavernd, spritt, Íslendingar í Níger og upprifjun
Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndar: vanræksla og ofbeldi gegn börnum á tímum kórónafarsóttarinnar Richard Kristjánsson, framkvæmdastjóir hjá Mjöll Frigg: Sótthreinsiefni, spritt og fleira -...
View ArticleLíðan í Covid, íslenskir bændur og heimsfaraldur, örverur og krabbamei
Unnur Anna Valdimarsdóttu-ir, prófessors við Læknadeild Háskóla Íslands: líðan í covid faraldri Gunnar Þorgeirsson, formaður bændasamtakanna: Covid áhrif á bændastétt, tækifæri og áskoranir....
View ArticleHreyfing. Heiðmörk. Kosningabarátta
Helgi Gíslason framkv.stjóri Skógræktarfélags Rvk: Heiðmörkin er 70 ára í ár. Afmælisdagskráin er í uppnámi en fólk flykkist hins vegar í Heiðmörkina sem aldrei fyrr undanfarnar vikur. Helgi segir líka...
View ArticleRéttindi transfólks. Klúbbur ljótleikans. Neysla landans
Ugla Stefanía Jónsdóttir Kristínardóttir: Rætt um bakslag í réttindum transfólks í Bretlandi og víðar í Evrópu. Halla Harðardóttir: Sagt frá klúbbi hinna ljótu sem fyrirfinnst í fögru fjallaþorpi á...
View ArticleSkordýravor. Smálánainnheimta. Græn uppbygging
Erling Ólafsson skordýrafræðingur: Skordýrin eru vorboðar ekki síður en farfuglar. Rætt um hinar ýmsu tegundir s.s. humlur, lúsmý og köngulær. Breki Karlsson form. Neytendasamtakanna: Neytendasamtökin...
View ArticleLeikskólinn. Strandveiðar. Strætó. Vísindaspjall
Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri: Rætt við hana í leikskóla Seltjarnarness þar sem börn eru mætt í skólann eftir langa fjarveru vegna lokunar. Örn Pálsson framkv.stj. Landssamb. smábátaeigenda:...
View ArticleHárgeriðslustofan. Reynslubankinn. Snyrtistofan. Ferðaþjónustan
Helena, Magnea og viðskiptavinir á hárgreiðslustofunni Gossip: Loksins kemst fólk í klippingu og litun eftir langvarandi lokanir. Í heimsókn Samfélagsins leyndi sér ekki að mikil gleði ríkti á Gossip...
View ArticleSundlaugarmenning og söknuður, bráðinn hafís og Ramadan.
Örn D Jónsson, prófessor í HÍ hefur rannsakað sundlaugar á Íslandi og sundlaugarmenningu. Rætt var við hann um sundstaðina og stemmninguna þar, sem Íslendingar sakna svo mjög, enda hafa þær verið...
View ArticleReiðhjól. Húsaviðgerðir. Meiri hjól. Umhverfisspjall
Emil í hjólaversluninni Kríunni: Rætt við um gríðarlega aukningu í sölu reiðhjóla og reiðhjól á ýmsum verðbilum. Elísa Arnarsdóttir og Tinna Andrésdóttir lögfræðingar hjá Húseigendafélaginu: Farið er...
View Article