Ingibjörg Jónsdóttir Jarðvísindastofnun: Hafís var farinn að nálgast lendið en hefur nú hörfað aftur.
Sagnir af heilögum Nikulási
Sigríður Björk Einarsdóttir framkvæmdastjóri SAMFOKs og Renata Emilsson Peskova Samtökunum M'oðurmál: Þær segja frá verkefninu Allir með - tölum saman um skólamenningu á Íslandi, en það er ekki síst ætlað erlendum foreldrum. Þar er fjallað um það sem einkennir skóla- og frístundastarf á Íslandi, samstarf foreldra og skóla og virkt fjöltyngi barna.
Málfarsmínútan
Ívar Halldórsson, Neytendasamtökunum: Neytendasamtökin segja að það hafi færst í vöxt að lögmenn bjóði fram þjónustu sína, gegn þóknun, við að sækja staðlaðar skaðabætur vegna seinkunar á millilandaflugi eða aflýsingar á flugi. Neytendasamtökin benda á að neytendur geta sótt slíkar bætur sér að kostnaðarlausu.
↧