Samfélagið 24. nóvember, 2017
Sigríður Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, Berglind Magnúsdóttir skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Laura Scheving Thorsteinsson verkefnastjóri hjá Landlæknisembættinu: skortur á hjúkrunarrýmum, staða heimahjúkrunar og vandi aldraðra veikra.
Reynir Sævarsson , EFLU: Til að gera fráveitukerfi landsins viðunandi þarf 50-80 milljarða fjárfestingu. Heimili 77 % landsmanna eru nú tengd skólphreinsistöðvum en sú tala stefnir í 90% innan fimm ára. En vandinn liggur ekki síður í gömlu lagnakerfi sem metið er að muni kosta um 20 miljarða að laga.
Vera Illugadóttir: Sagan á bakvið Svarta föstudaginn
↧