Talað við Ölmu Tryggvadóttur lögfræðing hjá Persónuvernd um málþing í tilefni af Evrópska persónuverndardeginum 28. janúar. Rætt verður við Bjarna F Einarsson fornleifafræðing um rannsóknir á rostungsbeinum sem fundist hafa hér við land undanfarin 100 ár. Brot úr þætti Bjargar Einarsdóttur um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur. Og Friðrik Páll Jónsson talar um tölvuglæpi sem sérfræðingar telja að muni fjölga til muna á árinu.
↧