Kíkt var á Þjóðarspegill í Háskóla Íslands en þar var fjallað um framtíð Íslenska heilbrigðiskerfisins og forgagnsverkefni. Rætt var við Birgi Jakobsson landlækni og Sigrúnu Ólafsdóttur prófessor í félagsfræði.
Gísli Guðmundsson er einn síðasti bensínafgreiðslumaður Skeljungs, þar eins og víða annars staðar hefur sjálfsafgreiðslan tekið við og því er þessi einstaka starfstétt að þurrkast út. Rætt var við Gísla um starfið og stemmninguna á bensínstöðunum.
Rúnar Vilhjálmsson prófessir í félagsfræði: Hvað helst bar á góma í málstofun og pallborðsumræðum af Þjóðarspegli HÍ.
↧