Emil B Karlsson hjá Rannsóknarsetri verslunarinnar segir frá því hvernig jólaverslunin kom út í hinum ýmsu vöruflokkum Rætt við Guðrúnu Pétursdóttur framkvæmdastjóra Stofnunar Sæmundar fróða um frumkvöðla og nýsköpun í tengslum við íslenska kafbátinn Gavia sem nýttur var til leitar að flugvélaflaki á Javahafi. Talað um ferðamál við Leif Örn Svavarsson, og Stefán Gíslason fjallar um loftslagsflóttamenn.
↧