Ragnheiður, Sólveig og Erna Guðmundsdætur lýsa ferlinu sem fór í gang þegar systir þeirra varð fyrir alvarlegu ofbeldi af hendi sambýlismanns síns.
Kvennabaráttan fyrr og nú. Fjórar kynslóðir úr kvennabaráttu koma saman og fara yfir stöðuna: Auður Hildur Hákonardóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Fríða Rós Valdimarsdóttir og Margrét Snorradóttir
↧