Í þessum síðasta þætti ársins er horft um öxl, sjónum beint að ýmsu því sem borið hefur við á sviði samfélagsmála á árinu, í samtali við gesti þáttarins. Þeir eru:
-Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar.
-Maríanna Traustadóttir mannfræðingur, sem starfar í félagsmáladeild Alþýðusambands Íslands
-Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur
↧