Rætt verður við Jón Ólafsson heimspeking um leiðréttinguna út frá hugmyndum um sanngirni og réttlæti. Talað við Ásu Ólafsdóttur hjá lagadeild Háskóla Íslands um hópmálssókn, við námsráðgjafa hjá HÍ um prófkvíða. Stefán Gíslason ræðir um stöðu mála í Tsjernóbíl, tæpum 30 árum eftir sprengingu í kjarnaofni þar.
↧