Hvað segja stjórnunar- og leiðtogafræðin um ákvörðun meirihluta borgarstjórnar um að sniðganga vörur frá Ísrael? Rætt við Viðar Garðarsson, sérfræðing í markaðsfræðum. Talað við Hilmar Malmquist forstöðumann Náttúrurminjasafna Íslands um stöðu safnsins í dag. Rætt við Sigrúnu Hjartardóttur, sem veiktist af lömunarveiki sem barn og hefur glímt við eftirköst sjúkdómsins síðan.
Stefán Gíslason ræðir um vistvænat og vistvæn vottun í umhverfisspjalli dagsins
↧