Rætt við Margréti Cela verkefnisstjóra Rannsóknarseturs um norðurslóðir en tvær alþjóðlegar ráðstefnur um norðurslóðir eru haldnar í þessari viku í Reykjavík - Talað við Þór Ómar Jónsson um kvikmyndagerð á Íslandi - Rætt við Ingibjörgu Hjaltadóttur sérfræðing í öldrunarhjúkrun um stöðu og framtíðarsýn í hjúkrunarþjónustu fyrir aldraða í heimahúsum og á hjúkrunarheimilum - Talað við einn af okkar aðfluttu Íslendingum, Deryu Özdilek, sem á ættir að rekja til Tyrklands.
↧