Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur: Reykjanesskaginn skelfur og skelfur. Hvers vegna og hvað er að gerast í iðrum jarðar þar? Annað gos á leiðinni? María Dóra Björnsdóttir deildartjóri náms- og starfsráðgjafar HÍ og Jónína Ólafsdóttir Kárdal formaður félags starfs- og námsráðgjafa: Prófatíð er í gangi og margir farnir að huga að framtíðinni, hvort sem er í atvinnulífinu eða í námi. Þar koma náms- og starfsráðgjafar sterkir inn. Málfarsmínúta Edda Olgudóttir, vísindaspjall: gen sem vekur vonir um meðferð við heyrnarskerðingu.
↧