Samfélagið kíkti á loftlagsmót á Grand Hótel og forvitnaðist um hvað þar fór fram. Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu: gróðureldar, viðbúnaður við þeim og staða slökkviliðsfólks. Málfarsmínúta Edda Olgudóttir: vísindaspjall um hvernig hamfarahlýnun eykur líkurnar á fleiri heimsfaröldrum.
↧