Umboðsmaður barna kynnti í morgun nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn - Salvör Nordal, umboðsmaður barna. Þrjátíu ár eru nú síðan kvikmyndin Ingaló var frumsýnd - Ásdís Thoroddsen kvikmyndagerðarmaður segir frá myndinni og heimildamyndum sem hún hefur gert síðan. Málfarsmínúta - Guðrún Línberg Guðjónsdóttir. Dýraspjall um verndun villtra dýra á Íslandi - Snorri Sigurðsson sviðsstjóri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.
↧