Í gær voru 40 ár liðin frá stofnun Samtaka um kvennaframboð í Reykjavík - Kristín Ástgeirsdóttir fyrrverandi þingmaður og einn stofnenda samtakanna. Hvaða breytinga er að vænta í sorphirðumálum á Höfuðborgarsvæðinu? - Gunnar Dofri Ólafsson samskipta- og þróunarstjóri SORPU og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH. Hvernig kennum við börnum að borða fjölbreytta fæðu? - Sigrún Þorsteinsdóttir barnasálfræðingur, heilsusálfræðingur og doktorsnemi í heilsueflingu rannsakar það.
↧