Hvernig vindur covid faraldrinum fram og hvað er til ráða? - Thor Aspelund prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands. Hvers vegna endar súkkulaðistykkið oft í matarkörfunni þarna alveg undir lok verslunarferðar þinnar? - Birna Þórisdótir nýdoktor í næringarfræði. Nýr rektor Háskólans í Reykjavík tók við á krefjandi tímum - Ragnhildur Helgadóttur ræðir nýja starfið, starfsumhverfi háskólanna og árás tölvuþrjóta sem segjast hafa tekið afrit af tölvupóstum starfsmanna og hóta að birta þá, fái þeir ekki greitt. Svo heyrum við málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur.
↧