Quantcast
Channel: Samfélagið
Viewing all articles
Browse latest Browse all 3121

Koltvísýringur, skógrækt og konur, buxur og óhlýðni

$
0
0
Útblástur koltvísýrings eykst þrátt fyrir aukna þekkingu og meðvitund um afleiðingar þess. Rætt er við Júlíus Sólnes, prófessor emeritus í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla Íslands, sem hefur skoðað þessi mál í áratugi. Á líffræðiráðstefnunni fór fram málstofa um loftslagsbreytingar og skógrækt. Edda Sigurdís Oddsdóttir, sviðsstjóri rannsóknarsviðs hjá Skógræktinni, kemur til okkar en hún var málstofustjóri. Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði, hefur skoðað buxnasögu Íslands og segir okkur aðeins frá konum, buxum og óhlýðni.

Viewing all articles
Browse latest Browse all 3121