Jónas Erlendsson, bóndi Í Fagradal í Mýrdalssveit: segir frá fornleifafundi, en steinn sem vegur mörg tonn og sem talinn er líkja eftir skipi fannst í vikunni í nágrenni við heimahaga Jónasar. Hörður Bender: fyrsti og eini hvítlauksbóndi landsins segir ferðalaginu sem hvítlauksræktunin hefur verið. Árný Elinborg Ásgeirsdóttir og Gréta Ósk Óskarsdóttir: Félag kvenna um nýja stjórnarskrá og dagskrá þann 19. júní.
↧